Icelandair — Vildarpunktar
Bílinn flytur þig áfram í dag – punktarnir flytja þig áfram á morgun. Með seldum bílaleigubíl getur þú valið 100.000 Vildarpunkta hjá Icelandair sem nýtast í flug, uppfærslur eða fríðindi sem færa þig nær næsta draumaferðalagi.