Um okkur

Árið 1971 var Bílaleiga Flugleiða sérleyfishafi Hertz stofnað. Árið 2010 tók Bílasala Hertz formlega til starfa. Hertz býður glæsilegt fjölbreytt úrval eyðslugrannra og umhverfisvænna notaðra bíla.

Bílarnir hafa fengið reglulegt viðhald og umsjón eftir ströngu gæðakerfi Hertz. Einnig er í boði fjöldi notaðra bíla sem teknir hafa verið upp í aðrar bifreiðar Hertz.

Flest allar bifreiðar sem Hertz selur eru í verksmiðjuábyrgð. Frá upphafi árs 2018 býður Hertz upp á 6 mánaða ábyrgð á bílaleigubifreiðum sem ekki eru í verksmiðjuábyrgð á söludegi samkvæmt ábyrgðaskilmálum Hertz. Þessi ábyrgð gildir ekki um uppítökubifreiðar sem hafa ekki verið í rekstri Hertz.

Hertz rekur þrjú viðurkennd verkstæði og kaupir út þjónustu hjá fjölda verkstæða um allt land sem sinna reglulegu viðhaldi og þjónustu bílaflotans. Eftirlit með bílunum er því eins og best verður á kosið.

Bílasala Hertz að Selhellu 5 í Hafnarfirði hefur úrval bifreiða til sýnis. Mikið úrval Hertz bíla er einnig til sölu hjá samstarfsaðilum okkar sem eru:

 • Bílagallerí
 • Bílaríki Akureyri
 • Nýja bílahöllin
 • Toyota Kauptúni
 • Toyota Selfossi
 • og fleiri.

Hertz státar af reynslumiklum starfsmönnum sem taka vel á móti þér, sem ásamt samstarfsaðilum okkar hjálpa þér að finna rétta bílinn. Við ábyrgjumst hagstætt verð á vel útbúnum gæða bílum.

Bílasala Hertz
Selhellu 5, 221 Hafnarfirði

kt. 471299-2439
Sími 522 4466
Heimasíða hertzbilasala.is
Tölvupóstur bilasala@hertz.is

Starfsmenn

Pétur Þór Hall

Sölustjóri bílasölu, löggildur bifreiðasali

Senda tölvupóst
Sími 522 4466
GSM 858 0414

Sigursveinn Jónsson

Bílasali, löggildur bifreiðasali

Senda tölvupóst
Sími 522 4466
GSM 858 0467

Baldvin Lárus Sigurbjartsson

Bifreiðasali

Senda tölvupóst
Sími 522 4466
GSM 858 0477

Verðskrá

Söluverð undir 400.000 kr.
29.900 kr.

Söluverð 400.001 – 1.250.000 kr.
45.900 kr.

Virðisaukaskattur er innifalinn í þessum verðum.
Þegar söluverð fer yfir 1.350.000 kr. er söluþóknunin 3,4% og við það bætist virðisaukaskattur.

Kaupendum er bent á að fá óháðan aðila til að ástandsskoða ökutæki fyrir kaup.
Ökutæki á sölusvæði er alfarið á ábyrgð eigenda

Hjá þessum fyrirtækjum eru reiknivélar *

Önnur verð

 • Eigendaskipti kr. 2.990
 • Gagnaöflun úr ökutækjaskrá kr. 1.990
 • Veðbókavottorð kr. 990
 • Einfaldur skjalafrágangur kr. 29.900
 • Skjalafrágangur + lánafyrirtæki kr. 39.900
 • Umsýslugjald bílafjármögnunar kr. 12.500 – 15.000 (leggst ofan á lán)
 • Umsýslugjald kortaláns, Pei.is kr. 10.000

Opnunartími

 • mánudagur 9:00 – 17:00
 • þriðjudagur 9:00 – 17:00
 • miðvikudagur 9:00 – 17:00
 • fimmtudagur 9:00 – 17:00
 • föstudagur 10:00 – 16:00
 • laugardagur Lokað
 • sunnudagur Lokað